fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Reyndi að lauma sér um borð

Erlendur karlmaður handsamaður í Sundahöfn – Ætlaði í skip Eimskips

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. febrúar 2016 07:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggisverðir á yfirráðasvæði Eimskips við Sundahöfn handsömuðu í nótt mann sem ætlaði að lauma sér um borð skips í höfninni.

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um málið á fjórða tímanum í nótt. Maðurinn, erlendur karlmaður, var handtekinn en hann ætlaði að reyna að komast um borð í skip Eimskips.

Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu og verður yfirheyrður síðar í dag vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik