fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
Fréttir

Átján ára ökumaður lést í umferðarslysi á Suðurlandi

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Þrengslavegi í morgun þegar bifreið fór út af veginum og valt nokkrar veltur. Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, hafi verið úrskurðaður látinn við komuna á slysadeild Landspítalans í Fossvogi.

Tilkynning um slysið barst lögreglunni klukkan 08:38 í morgun og var veginum lokað á meðan vinna á vettvangi stóð yfir. Rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsókn á slysinu.

Í tilkynningunni kemur fram að ökumaðurinn hafi verið á 19. aldursári og ekki sé unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu nýjustu treyju Víkings sem fær góð viðbrögð – ,,Óður til samfélagsins í 108″

Sjáðu nýjustu treyju Víkings sem fær góð viðbrögð – ,,Óður til samfélagsins í 108″
Fréttir
Í gær

Blaðamannafélagið og SA undirrita kjarasamninga

Blaðamannafélagið og SA undirrita kjarasamninga
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr