fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Lampard tjáir sig um ástandið hjá Chelsea – „Liðsandinn og samstaðan var ekki til staðar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard segir að það hafi verið ansi erfitt að taka við Chelsea á síðustu leiktíð og reyna að kveikja í leikmönnum.

Lampard stýrði Chelsea síðustu mánuði tímabilsins og var aðeins ráðinn tímabundið. Hann segir að það hafi verið erfitt að kveikja neista í leikmönnum.

„Ég gat séð að æfingarnar voru ekki nógu góðar, það var ekki nóg til að vinna Brentford heima og hvað þá Real Madrid,“ sagði Lampard.

„Ég sá strax að liðsandinn og samstaðan var ekki til staðar, það var ekkert slæmt í gangi en til að vera á meðal þeirra bestu þarftu að æfa eins og þeir bestu.“

„Hjá Chelsea áttu að vera að keppa um eitthvað, við spiluðum svo lengi fyrir ekkert. Það varð til þess að leikmenn gáfu eftir.“

Lampard segist hafa tekið eftir ýmsu þegar hann labbað inn um dyrnar.

„Ég sá það fljótt að sumir leikmenn voru að horfa í að tímabilið myndi klárast og þeir gætu farið að skoða framtíð sína. Ef ég er leikmaður sem hefur ekkert spilað í sjö mánuði þá get ég skilið það.“

„Það er erfitt að vera með landsliðsmenn sem þú þarft að segja að þeir séu ekki í hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn