fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Besta deild karla: Fylkir beit frá sér en Valur hafði betur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 21:12

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór einn leikur fram í Bestu deild karla í kvöld. Valur tók þá á móti Fylki.

Það var markalaust eftir fremur rólegan fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni kom fyrrum Fylkismaðurinn Orri Hrafn Kjartansson Val yfir með frábæru marki.

Heimamenn gengu á lagið og um tíu mínútum síðar, eftir rúman klukkutíma leik, var Adam Ægir Pálsson búinn að tvöfalda forystu þeirra.

Fylkir fékk víti þegar nokkrar mínútur lifðu leiks. Ólafur Karl Finsen fór á punktinn og skoraði.

Nær komust gestirnir hins vegar ekki og lokatölur 2-1.

Valur 2-1 Fylkir
1-0 Orri Hrafn Kjartansson
2-0 Adam Ægir Pálsson
2-1 Ólafur Karl Finsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar