fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sturluð upphæð sem United sparar í hverri viku með því að taka Onana fyrir De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki búist við öðru en að Manchester United gangi í vikunni frá kaupum á Andre Onana markverði Inter.

Félögin eru langt komin með að semja um kaupverðið sem verður í kringum 43 milljónir punda.

Ítalskir miðlar segja að United sé búið að semja við Onana um 100 þúsund pund á viku í fimm ár.

Þar með sparar United sér væna summu því David de Gea sem félagið lét fara var á 375 þúsund pundum á viku.

United mun því spara sér 47 milljónir í hverri viku á stöðu markvarðar sem ætti að koma sér ágætlega fyrir bókhaldið.

United ákvað að losa sig við De Gea en hann varði mark liðsins í 12 ár og spilaði meira en 500 leiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal