fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Bruno sendir væna sneið á forráðamenn United eftir framkomu þeirra við De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest var um helgina að David de Gea markvörður Manchester United væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið. Tólf ára dvöl hans tók þar enda.

De Gea hafði átt í samræðum við United um nýjan samning en félagið koma að margra mati illa fram við kauða undir restina.

De Gea fékk boð frá United um nýjan samning og ætlaði að skrifa undir þegar félagið hætti við og virtist þá vilja hann burt.

Bruno Fernandes einn besti leikmaður liðsins virðist ósáttur með þessa meðferð félagsins.

„Þú áttir skilið að kveðja á vellinum með öllum stuðningsmönnum okkar sem hefðu fagnað þér fyrir allar fallegu stundirnar,“ skrifar Bruno.

United er að ganga frá kaupum á Andre Onana markverði Inter sem fær það hlutverk að fylla í skarð De Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun