fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Birta lista yfir verðmætustu markverði heims – Óvænt nafn á toppnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsóknarfyrirtækið CIES Football Observatory birti nýlega lista yfir verðmætustu markverði heims. Þar er eitt og annað áhugavert.

Fyrirtækið var stofnað árið 2005 sér um tölfræðigreiningar í knattspyrnu. Hefur það síðan unnið með bæði FIFA og UEFA, auk stórliða Chelsea og Manchester City.

Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, er verðmætasti markvörður heims samkvæmt listanum og er hann metinn á 79 milljónir evra.

Ramsdale gekk í raðir Arsenal frá Sheffield United sumarið 2021 fyrir 30 milljónir punda. Hefur hann komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni.

Gianluigi Donnarumma hjá Paris Saint-Germian er í öðru sæti listans, metinn á 75 milljónir evra.

Þar á eftir kemur Alisson hjá Liverpool.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“