fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

De Gea staðfestir að hann sé á förum frá Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 13:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur staðfest það að hann sé á förum frá Manchester United eftir meira en áratug hjá félaginu.

Þetta hefur legið í loftinu í einhvern tíma eftir að Man Utd ákvað að draga samningstilboð sitt til leikmannsins til baka.

De Gea er aðeins 32 ára gamall en hann fagnar þó 33 ára afmæli sínui í nóvember á þessu ári.

Hann gekk í raðir Man Utd frá Atletico Madrid árið 2011 og spilaði yfir 400 deildarleiki á þessum 12 árum.

De Gea staðfestir það sjálfur að hann sé að kveðja í sumar og er búist við að hann haldi til Sádí Arabíu.

De Gea er Spánverji og á að baki 45 landsleiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah