fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Arsenal búið að bóka læknisskoðun fyrir Timber á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber er að mæta til London og fer í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun eftir að félagið samdi um kaupverðið við Ajax.

Timber mun skrifa undir fimm ára samning við Arsenal og er ætlað að styrkja og auka breiddina í varnarlínu liðsins.

Timber ferðast til London í dag en Arsenal borgar í kringum 40 milljónir punda fyrir varnarmanninn.

Varnarmaðurinn hefur átt góð ár hjá Ajax en er sagður hafa staðnað í framþróun sinni á síðustu leiktíð og fær nú nýja áskorun.

Timber var á óskalista Manchester United síðasta sumar en Ajax neitaði að selja hann þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“