fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Harður jarðskjálfti fannst greinilega á höfuðborgarsvæðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veggir og innanstokksmunir hristust í Kópavogi og víðar þegar snarpir jarðskjálftar riðu yfir um það bil kl. 18:46. Þeir stærstu voru um 4 að stærð en beðið er staðfestra talna.

Uppfært kl. 19:

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var um að ræða tvo skjálfta kl. 18:44. Annar var 3,7 að stærð og á 3,5 km dýpi. Hinn var 4 að stærð og aðeins á 0,5 km dýpi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat
Fréttir
Í gær

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti