fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Hafnar tilboði frá Frakklandi og vill frekar fara til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic sé á förum frá Chelsea í sumar.

Miklar vonir voru bundnar við hinn 24 ára gamla Pulisic er hann gekk í raðir Chelsea frá Borussia Dortmund árið 2019. Kappinn hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum í London.

Það er talið líklegast að kantmaðurinn endi hjá AC Milan í sumar. Félagið hefur mikinn áhuga á að fá leikmanninn til sín.

Þó hefur Lyon boðið 21 milljón punda í Pulisic en hann hefur minni áhuga á að fara þangað samkvæmt frétt ESPN.

Það er því útlit fyrir að Mílanó verði næsti áfangastaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll