fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Draumaliðið – Leikmenn sem eru atvinnulausir í fyrramálið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi knattspyrnumanna verða atvinnulausir í fyrramálið þegar samningar þeirra renna út.

Margir hafa fyrir löngu tekið ákvörðun um að fara annað og má þar nefna Angel di Maria sem er að fara frítt frá Juventus til Benfica.

Roberto Firmino hafnaði nýjum samningi hjá Liverpool og endar líklega í Sádí Arabíu.

David de Gea er svo að öllum líkindum á förum frá Manchester United gegn hans vilja en félagið hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning.

Segio Ramos og Wilfried Zaha eru líka á lista en hér að neðann er draumalið þeirra sem verða atvinnulausir á miðnætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“