fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Arsenal óðir á markaðnum og þriðju kaupin eru að verða klár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 18:30

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal eru óðir á markaðnum þessa stundina og eru á barmi þess að klára þriðju kaup sín á örfáum dögum. Félagið staðfesti kaup á Kai Havertz frá Chelsea í gær.

Fyrir Havertz borgaði Arsenal um 65 milljónir punda og í gær samþykkti West Ham 105 milljóna punda tilboð í Declan Rice.

Kaupin á Rice verða kláruð á næstu dögum og þá er komið að Jurrien Timber varnarmanni Ajax.

Getty Images

Ajax vill fá um 40 milljónir punda fyrir Timber og er allt að verða klappað og klárt þar, Arsenal er því að eyða um 210 milljónum punda á örfáum dögum.

Búist er við að Arsenal byrji svo að selja leikmenn og eru Thomas Partey og Granit Xhaka nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi