fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Trúðu ekki eigin augum þegar þau komust að því hvaðan fréttir gærdagsins voru fluttar – „Þetta er algjörlega klikkað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz er genginn í raðir Arsenal. Það var staðfest í gær.

Kappinn kemur frá Chelsea og borgaði Arsenal 65 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Er hann fyrsti leikmaðurinn sem kemur á Emirates leikvanginn í félagaskiptaglugganum.

Arsenal kynnti Havertz til leiks í gær en þó ekki á bækistöðvum sínum í London. Leikmannakynningin og viðalið við Havertz fór fram á Marbella á Spáni þar sem Havertz var í brúðkaupi hjá markverði Chelsea, Kepa Arrizabalaga.

Stuðningsmönnum Arsenal fannst þetta heldur skondið.

„Þetta er algjörlega klikkað. Þeir hljóta að hafa geta beðið þar til eftir brúðkaupið,“ skrifaði einn.

„Þetta er mögulega það besta sem ég hef séð,“ skrifaði annar.

Loks skrifaði einhver: „Af hverju myndi Kepa leyfa þetta í brúðkaupinu sínu?“

Mun fleiri tóku í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York