fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Guðrún verður dómsmálaráðherra á morgun

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 18. júní 2023 13:01

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Haf­steins­dótt­ir tek­ur við embætti dóms­málaráðherra af Jóni Gunn­ars­syni á morg­un á rík­is­ráðsfundi.

Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tilkynnti þetta á þing­flokks­fund­i Sjálf­stæðis­flokks­ins sem hófst klukk­an 12 í Val­höll í dag.

Við myndun núverandi ríkisstjórnar var strax lagt upp með að Guðrún tæki við af Jóni, sem verður að veruleika eins og áður sagði á morgun. Stuðningsmenn Jóns eru sagðir hafa þrýst á að hann fengi að sitja áfram sem ráðherra.

Bjarni segist ekki óttast sundrung vegna ákvörðunarinnar, sagði hann Jón hafa staðið sig afburðavel sem ráðherra og hann njóti stuðnings sjálfstæðismanna um allt land en Bjarni hefði trú á að Guðrún gæti komið og fylgt því vel eftir.

Bjarni sagði ákvörðunina hafa verið erfiða að því leyti að ráðherraefnin í flokknum væru fleiri en stólarnir í boði. Með Guðrúnu sem ráðherra eru konur í fyrsta sinn í meirihluta í ráðherraliði flokksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?