fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Birmingham græðir vel á skiptum Bellingham til Real Madrid – Upphæðin sem félagið fær í vasann opinberuð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 12:00

Jude Bellingham fagnar marki með Birmingham á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham er genginn í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund. Þetta var opinberað fyrr í dag. Hans gamla félag Birmingham græðir vel á skiptunum.

Hinn 19 ára gamli Bellingham gerir sex ára samning við Real Madrid. Félagið borgar Dortmund 88 milljónir punda til að byrja með en gæti hann kostað félagið allt að 115 milljónir punda á endanum.

Bellingham hefur verið á mála hjá Dortmund síðan 2020 en hann kom frá Birmingham. Hann hefur farið gjörsamlega á kostum síðan þá.

Birmingham seldi Bellingham á 25 milljónir punda á sínum tíma og fær félagið 10 milljónir í vasann fyrir sölu hans til Real Madrid nú.

Fjöldi stórliða hafði áhuga en Real Madrid hafði að lokum betur.

Bellingham verður kynntur fyrir stuðningsmönnum Real Madrid með athöfn á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“