fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hversu lengi nennir Messi að bíða eftir því að bókhaldið lagist hjá Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 21:30

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er fluttur frá París og mættur til Barcelona í húsið sem hann og fjölskylda hans eiga þar. Hann vill helst ganga í raðir Barcelona í sumar en óvíst er hvort það sé hægt.

Barcelona þarf að taka verulega til í bókhaldi sínu til að geta fengið Messi en faðir hans og umboðsmaður hefur fundað með félaginu.

„Stóra spurningin er hvort Barcelona hafi efni á Lionel Messi, þessa stundina er það ekki séns. Þeir hafa ekkert pláss á launaskrá sinni þrátt fyrir að Sergio Busquets og Jordi Alba séu farnir,“ segir blaðamaðurinn Julien Laurens sem er ansi virtur.

„Barcelona verður að selja og lækka launakostnað til að geta fengið Messi. Messi er í Barcelona með fjölskyldu sinni, en Barcelona þarf að selja Raphinha, Franck Kessie og kannski Ansu Fati til að eiga fjármuni fyrir Messi.“

„Stóra spurningin er hversu lengi Messi bíður? Hversu lengi nennir hann að bíða til að sjá hvort þeta geti gengið. Það eru enginn svör hjá Barcelona á næstunni.“

„Messi vill lausna sem fyrst svo hann viti hvar hann spili á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool