fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Hversu lengi nennir Messi að bíða eftir því að bókhaldið lagist hjá Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 21:30

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er fluttur frá París og mættur til Barcelona í húsið sem hann og fjölskylda hans eiga þar. Hann vill helst ganga í raðir Barcelona í sumar en óvíst er hvort það sé hægt.

Barcelona þarf að taka verulega til í bókhaldi sínu til að geta fengið Messi en faðir hans og umboðsmaður hefur fundað með félaginu.

„Stóra spurningin er hvort Barcelona hafi efni á Lionel Messi, þessa stundina er það ekki séns. Þeir hafa ekkert pláss á launaskrá sinni þrátt fyrir að Sergio Busquets og Jordi Alba séu farnir,“ segir blaðamaðurinn Julien Laurens sem er ansi virtur.

„Barcelona verður að selja og lækka launakostnað til að geta fengið Messi. Messi er í Barcelona með fjölskyldu sinni, en Barcelona þarf að selja Raphinha, Franck Kessie og kannski Ansu Fati til að eiga fjármuni fyrir Messi.“

„Stóra spurningin er hversu lengi Messi bíður? Hversu lengi nennir hann að bíða til að sjá hvort þeta geti gengið. Það eru enginn svör hjá Barcelona á næstunni.“

„Messi vill lausna sem fyrst svo hann viti hvar hann spili á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina