fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Er framtíðar markvörður United þegar hjá félaginu? – Nýtt myndband fyllir menn bjartsýni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hver mun standa í marki Manchester United á næstu leiktíð.

Samningur David De Gea er að renna út en menn reyna nú að komast að samkomulagi um framlengingu.

Spánverjinn er launahæsti leikmaður United með 375 þúsund pund á viku.

Þá er Dean Henderson einnig á mála hjá United. Hann er á láni hjá Nottingham Forest og hefur ekki unnið sér inn sæti í liði United.

Svo á United einnig markvörðinn Matej Kovar. Hann er 23 ára gamall og á láni hjá Sparta Prag í heimalandinu.

Kappinn hefur heillað mikið á þessari leiktíð og gæti átt framtíð á Old Trafford.

Samantektarmyndband af Kovar frá þessari leiktíð hefur fyllt stuðningsmenn United bjartsýni. Það má sjá hér að neðan.

@joeknowsball LOAN LOOK!!!👀🔜 #fyp #football #manchesterunited #manutd #mufc #premierleague #footballtiktok #spartapraha #spartaprague ♬ Adonis Interlude (The Montage) – Dreamville & J. Cole

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær