fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Besta deild karla: Emil bjargaði stigi fyrir Stjörnuna – KR úr fallsæti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 21:11

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla en fyrr í kvöld vann FH dramatískan sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum.

KR vann sinn fyrsta leik frá því í annari umferð með því að vinna Fram á útivelli. Theodór Elmar Bjarnason og Atli Sigurjónsosn skoruðu mörk KR í leiknum.

KR fer upp úr fallsæti með sigrinum. Á sama tíma gerðu Stjarnan og Fylkir jafntefli.

Ísak Andri Sigurgeirsson kom Stjörnunni yfir en Pétur Bjarnason jafnaði áður en Nikulás Val skoraði virtist tryggja Fylk sigurinn. Emil Atlason jafnaði hins vegar fyrir stjörnuna í uppbótartíma.

Rúnar Páll Sigmundsson var að stýra liði í fyrsta sinn gegn Stjörnunni en hann þjálfari Fylki í dag, Rúnar gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum árið 2014. Eini slíki titill í sögu félagsins í karlaflokki.

Stjarnan 1 – 2 Fylkir
1-0 Ísak Andri Sigurgeirsson
1-1 Pétur Bjarnason
1-2 Nikulás Val Gunnarsson

Fram 1 – 2 KR
0-1 Atli Sigurjónsson
0-2 Theodór Elmar Bjarnason
1-2 Brynjar Gauti Guðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu