fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Skýr skilaboð til lögreglumanna – Léttist eða missið vinnuna

Pressan
Föstudaginn 19. maí 2023 21:00

Indverskir lögreglumenn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur ekki í hyggju að léttast um nokkur kíló, þá skaltu ekki reikna með að halda vinnunni.

Þetta eru skilaboðin sem fjöldi lögreglumanna í Assam á Indlandi hefur fengið að sögn BBC.

Lögreglumennirnir verða vigtaðir í ágúst og ef BMI líkamsþyngdarstuðull þeirra sýnir að þeir séu í ofþyngd þá fá þeir frest þar í nóvember til að léttast. Að öðrum kosti verða þeir að láta af störfum. Þeir sem ekki ná að létta sig verða úrskurðaðir „of þungir“ og verða leystir frá störfum af heilsufarsástæðum.

GP Singh, lögreglustjóri, sagði að þetta snúist um að „losna við þá dauðþreyttu úr lögreglunni“. Fyrir nokkrum vikum vorum 300 lögreglumenn reknir af því að þeir neyttu of mikils áfengis eða voru úrskurðaðir „óhæfir líkamlega“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“