fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Covetry og Luton leika til úrslita um sæti í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 21:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coventry er komið í úrslitaleik umspilsins í ensku B-deildinni eftir sigur á Middlesbrough í kvöld.

Liðin mættust í seinni leik sínum í undanúrslitum. Þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli í Coventry.

Gestirnir skoruðu eina mark leiksins í kvöld. Það gerði Gustavo Hamer.

Lokatölur 0-1 og Coventry komið í úrslitaleikinn á Wembley.

Þar verður andstæðingurinn Luton, en liðið vann Sunderland í gær.

Leikurinn verður spilaður 27. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum