fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Milan átti aldrei séns og Inter er komið í úrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:54

Lautaro Martinez skoraði tvö í kvöld. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir þægilegan sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitunum.

Um seinni leik liðanna var að ræða en Inter vann þann fyrri 2-0.

Milan fékk sína sénsa í dag en gerði aldrei nóg til að ógna forystu Inter almennilega.

Það fór svo að Inter gerði endanlega út um einvígið með marki Lautaro Martinez á 74. mínútu.

Inter vann 1-0 og er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í sjötta sinn.

Það kemur í ljós annað kvöld hver andstæðingur þeirra verður, en Manchester City og Real Madrid mættust í hinu undanúrslitaeinvíginu.

Staðan þar eftir fyrri leikinn er 1-1. Seinni leikurinn fer fram í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí