fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Milan átti aldrei séns og Inter er komið í úrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:54

Lautaro Martinez skoraði tvö í kvöld. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir þægilegan sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitunum.

Um seinni leik liðanna var að ræða en Inter vann þann fyrri 2-0.

Milan fékk sína sénsa í dag en gerði aldrei nóg til að ógna forystu Inter almennilega.

Það fór svo að Inter gerði endanlega út um einvígið með marki Lautaro Martinez á 74. mínútu.

Inter vann 1-0 og er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í sjötta sinn.

Það kemur í ljós annað kvöld hver andstæðingur þeirra verður, en Manchester City og Real Madrid mættust í hinu undanúrslitaeinvíginu.

Staðan þar eftir fyrri leikinn er 1-1. Seinni leikurinn fer fram í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag