fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Aguero gagnrýnir ákvörðun Guardiola í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola gerði ekki eina skiptingu í leik Manchester City gegn Real Madrid í kvöld.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikið var í Madríd.

Lokatölur urðu 1-1. Vinincius Junior skoraði mark Real Madrid í fyrri hálfleik en Kevin De Bruyne gerði mark City í þeim seinni.

Sem fyrr segir gerði Guardiola ekki skiptingu í leiknum. Furðuðu sig einhverjir á því. Þar á meðal var Sergio Aguero, fyrrum leikmaður og goðsögn City.

„Ég skil ekki af hverju hann setti Julian Alvarez ekki inn á,“ segir Aguero, sem lék undir stjórn Guardiola hjá City í fjölda ára.

Aguero og Alvarez eru báðir argentískir.

„Ef ég réði myndi ég spila Julian í nánast öllum leikjum. Hann þarf að spila reglulega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra