fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Aguero gagnrýnir ákvörðun Guardiola í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola gerði ekki eina skiptingu í leik Manchester City gegn Real Madrid í kvöld.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikið var í Madríd.

Lokatölur urðu 1-1. Vinincius Junior skoraði mark Real Madrid í fyrri hálfleik en Kevin De Bruyne gerði mark City í þeim seinni.

Sem fyrr segir gerði Guardiola ekki skiptingu í leiknum. Furðuðu sig einhverjir á því. Þar á meðal var Sergio Aguero, fyrrum leikmaður og goðsögn City.

„Ég skil ekki af hverju hann setti Julian Alvarez ekki inn á,“ segir Aguero, sem lék undir stjórn Guardiola hjá City í fjölda ára.

Aguero og Alvarez eru báðir argentískir.

„Ef ég réði myndi ég spila Julian í nánast öllum leikjum. Hann þarf að spila reglulega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“