fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Afar þægilegt fyrir Blika í Keflavík

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 21:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík og Breiðablik áttust við suður með sjó í Bestu deild kvenna í kvöld.

Það var á brattann að sækja fyrir heimakonur frá upphafi því strax á fyrstu mínútu skoraði Andrea Rut Bjarnadóttir fyrir Blika.

Um miðjann seinni hálfleik komust gestirnir úr Kópavogi í 0-2 þegar Kristrún Ýr Holm setti boltann í eigið net.

Skömmu síðar fékk Breiðablik víti sem Agla María Albertsdóttir skoraði úr.

Vont varð svo verra fyrir Keflavík rétt eftir vítið því þá fékk Júlía Ruth Thasaphong rautt spjald.

Katrín Ásbjörnsdóttir átti eftir að bæta við einu marki fyrir Blika í fyrri hálfleik áður en Taylor Marie Ziemer og Hafrún Rakel Halldórsdóttir innsigluðu 6-0 sigur í þeim seinni.

Blikar eru með 6 stig eftir þrjá leiki en Keflvíkingar 4.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi