fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Afar þægilegt fyrir Blika í Keflavík

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 21:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík og Breiðablik áttust við suður með sjó í Bestu deild kvenna í kvöld.

Það var á brattann að sækja fyrir heimakonur frá upphafi því strax á fyrstu mínútu skoraði Andrea Rut Bjarnadóttir fyrir Blika.

Um miðjann seinni hálfleik komust gestirnir úr Kópavogi í 0-2 þegar Kristrún Ýr Holm setti boltann í eigið net.

Skömmu síðar fékk Breiðablik víti sem Agla María Albertsdóttir skoraði úr.

Vont varð svo verra fyrir Keflavík rétt eftir vítið því þá fékk Júlía Ruth Thasaphong rautt spjald.

Katrín Ásbjörnsdóttir átti eftir að bæta við einu marki fyrir Blika í fyrri hálfleik áður en Taylor Marie Ziemer og Hafrún Rakel Halldórsdóttir innsigluðu 6-0 sigur í þeim seinni.

Blikar eru með 6 stig eftir þrjá leiki en Keflvíkingar 4.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“