fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg byrjaði þegar Burnley fór yfir 100 stig – Þetta eru liðin sem mætast í umspili um laust sæti í úrvalsdeild

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 15:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn 200 leik fyrir Burnley þegar liðið lék síðasta leik tímabilsins í Championship deildinni í dag. Liðið vann 3-0 sigur á Cardiff.

Jóhann Berg var venju samkvæmt í byrjunarliði Burnley en hann lék 37 af 46 deildarleikjum liðsins á tímabilinu.

Burnley endar tímabilið með 101 stig og vann deildina.

Luton endar í þriðja sæti deildarinnar og fer í umspil en þar verða líka Middlesbrough og Coventry sem gerðu jafntefli í dag. Þessi lið mætast í umspilinu.

Sunderland vann 3-0 sigur í dag sem kemur liðinu í umspil þar sem Blackburn vann sigur á Milwall. Milwall endar í áttunda sæti og missir af umspili og það gerir Blackburn sömuleiðis.

Blackburn endar í sjöunda sætinu en Sunderland í því sjötta á betri markatölu en Blackburn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“