fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þurftu að ráða hann aftur eftir að leikmenn kvörtuðu stanslaust

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að taka ákveðna U-beygju og ráða til starfa sjúkraþjálfara að nafni Jose Calvarro.

The Evening Standard fullyrðir þessar fréttir en Calvarro var látinn fara frá Chelsea í september.

Margir starfsmenn voru látnir fara frá Chelsea eftir að Todd Boehly eignaðist félagið og vildi breyta mikið til.

Standard segir að leikmenn Chelsea hafi elskað að vinna með Calvarro og hafi kvartað undan brottreksri hans.

Chelsea hefur nú ákveðið að ráða Calvarro aftur til starfa en hann stoppaði stutt hjá Como í B-deildinni á Ítalíu.

Calvarro var gríðarlega vinsæll á meðal leikmanna Chelsea og mun nú fá annað tækifæri á að vinna á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“