fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þurftu að ráða hann aftur eftir að leikmenn kvörtuðu stanslaust

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að taka ákveðna U-beygju og ráða til starfa sjúkraþjálfara að nafni Jose Calvarro.

The Evening Standard fullyrðir þessar fréttir en Calvarro var látinn fara frá Chelsea í september.

Margir starfsmenn voru látnir fara frá Chelsea eftir að Todd Boehly eignaðist félagið og vildi breyta mikið til.

Standard segir að leikmenn Chelsea hafi elskað að vinna með Calvarro og hafi kvartað undan brottreksri hans.

Chelsea hefur nú ákveðið að ráða Calvarro aftur til starfa en hann stoppaði stutt hjá Como í B-deildinni á Ítalíu.

Calvarro var gríðarlega vinsæll á meðal leikmanna Chelsea og mun nú fá annað tækifæri á að vinna á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu