fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Mættur aftur eftir löng meiðsli – Sá besti í að taka menn á í heiminum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í heiminum betri í einn gegn einn stöðu en vængmaðurinn Ousmane Dembele.

Þetta segir Xavi, stjóri Barcelona, en Dembele er leikmaður liðsins og er að snúa aftur eftir erfið meiðsli.

Dembele var valinn í leikmannahóp Barcelona gegn Real Betis í dag en hann hefur ekki spilað síðan 28. janúar.

,,Við höfum saknað hans mikið. Hann er besti leikmaður heims þegar kemur að því að taka menn á einn gegn einum,“ sagði Xavi.

,,Það eru fáir leikmenn í heiminum sem eru eins og hann. Prófið að spyrja bakverði deildarinnar hverjum þeir væru frekar til í að mæta.“

,,Hann er leikmaður með gríðarlegan hraða og gerir gæfumuninn. Við höfum saknað hans mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik