fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mættur aftur eftir löng meiðsli – Sá besti í að taka menn á í heiminum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í heiminum betri í einn gegn einn stöðu en vængmaðurinn Ousmane Dembele.

Þetta segir Xavi, stjóri Barcelona, en Dembele er leikmaður liðsins og er að snúa aftur eftir erfið meiðsli.

Dembele var valinn í leikmannahóp Barcelona gegn Real Betis í dag en hann hefur ekki spilað síðan 28. janúar.

,,Við höfum saknað hans mikið. Hann er besti leikmaður heims þegar kemur að því að taka menn á einn gegn einum,“ sagði Xavi.

,,Það eru fáir leikmenn í heiminum sem eru eins og hann. Prófið að spyrja bakverði deildarinnar hverjum þeir væru frekar til í að mæta.“

,,Hann er leikmaður með gríðarlegan hraða og gerir gæfumuninn. Við höfum saknað hans mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park