fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mættur aftur eftir löng meiðsli – Sá besti í að taka menn á í heiminum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í heiminum betri í einn gegn einn stöðu en vængmaðurinn Ousmane Dembele.

Þetta segir Xavi, stjóri Barcelona, en Dembele er leikmaður liðsins og er að snúa aftur eftir erfið meiðsli.

Dembele var valinn í leikmannahóp Barcelona gegn Real Betis í dag en hann hefur ekki spilað síðan 28. janúar.

,,Við höfum saknað hans mikið. Hann er besti leikmaður heims þegar kemur að því að taka menn á einn gegn einum,“ sagði Xavi.

,,Það eru fáir leikmenn í heiminum sem eru eins og hann. Prófið að spyrja bakverði deildarinnar hverjum þeir væru frekar til í að mæta.“

,,Hann er leikmaður með gríðarlegan hraða og gerir gæfumuninn. Við höfum saknað hans mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir