fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Jón Dagur með tvennu í frábærum sigri – Kominn með 12 mörk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 19:09

Jón Dagur fagnar marki GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var geggjaður fyrir lið Leuven í Belgíu í dag sem mætti Standard Liege á heimavelli.

Jón Dagur skoraði tvennu fyrir Leuven sem vann 3-2 sigur en fyrra mark hans kom af vítapunktinum.

Landsliðsmaðurinn er kominn með heil 12 mörk í belgísku úrvalsdeildinni og hefur lagt upp önnur þrjú.

Leuven er í 10. sæti deildarinnar eftir 34 leiki og á enn möguleika á að komast í umspilssæti fyrir Sambandsdeildina.

Liðið hefur unnið síðustu þrjá leiki sína og er Jón Dagur einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni