fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Magnaður Mahrez kom Manchester City í úrslit

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 17:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3- 0 Sheffield United
1-0 Riyad Mahrez(’43, víti)
2-0 Riyad Mahrez(’61)
3-0 Riyad Mahrez(’66)

Manchester City er búið að tryggja sæti sitt í úrslitaleik enska bikarsins eftir sannfærandi sigur á heimavelli í kvöld.

Englandsmeistararnir mættu Sheffield United á Etihad vellinum þar sem Riyad Mahrez stal senunni.

Mahrez skoraði þrennu í leiknum en hann gerði eitt í fyrri hálfleik og tvö í þeim seinni.

Heimamenn voru miklu sterkari og áttu sigurinn svo sannarlega skilið en Mahrez fær allar fyrirsagnir blaðanna á morgun.

Á morgun eigast svoð við Brighton og Manchester United og þar kemur í ljós hvaða lið munu mætast í úrslitaleik keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni