fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Leeds í veseni eftir tap í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 13:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 2 – 1 Leeds
1-0 Harry Wilson(’58)
2-0 Andreas Pereira(’72)
2-1 Joao Palhinha(’79, sjálfsmark)

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Fulham tók á móti Leeds á heimavelli sínum, Craven Cottage.

Fulham er í fínustu málum í deildinni og er með 45 stig í níunda sæti eftir 2-1 heimasigur í dag.

Leeds þurfti hins vegar á sigri að halda í fallbaráttu en liðið er aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti.

Harry Wilson og Andreas Pereira gerðu mörk heimamanna en Joao Palhinha varð einnig fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Fulham.

Leeds er ekki í frábærum málum og á í hættu á að lenda í fallsæti ef Everton og Nottingham Forest vinna sína leiki í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum