fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Allt að 15 gætu farið frá United – Risastór nöfn á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldinn allur af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United. Breska blaðið The Guardian segir að allta að 15 leikmenn gætu farið.

United er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og nær líklega Meistaradeildarsæti. Í gær féll liðið þó úr leik í Evrópudeildinni eftir stórt tap gegn Sevilla og ljóst að Erik ten Hag þarf eitthvað að taka til í leikmannahópnum í sumar.

Samkvæmt Guardian eru stór nöfn á borð við Jadon Sancho, Anthony Martial, Harry Maguire, Victor Lindelöf, Scott McTominay og Fred á meðal þeirra sem félagið gæti selt í sumar.

Þá er mikil óánægja með David De Gea en hann er ekki á lista Guardian.

Fleiri sem gætu þó farið eru menn á borð við Donny van de Beek, Anthony Elanga, Dean Henderson og Brandon Williams.

United vann enska deildabikarinn fyrr á tímabilinu og er komið í undanúrslit FA Bikarsins. Staðan er því ekki alslæm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning