fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Drekkur þú kaffi á morgnana? Þá ertu að gera stór mistök

Pressan
Laugardaginn 29. apríl 2023 13:30

Getur heitt kaffi hjálpað til við að kæla þig?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustu kaffis. Það eykur brennsluna, minnkar líkurnar á allskyns sjúkdómum, dregur úr líkunum á að fólk þrói Parkinsonssjúkdóminn með sér og margt bendir til að kaffidrykkja lengi lífið.

En þrátt fyrir þetta áttu ekki að drekka kaffi hvenær sem er. Flestir vita eflaust að það er kannski ekki svo góð hugmynd að drekka kaffi á kvöldin því koffínið getur gert þér erfitt fyrir við að sofna og það er auðvitað ekki gott.

Ef þú ert vön/vanur að drekka kaffi strax eftir að þú ferð á fætur, þá ættirðu kannski að íhuga að hætta því. Eftir því sem segir í umfjöllun Berlingske þá getur það haft heilsufarsvandamál í för með sér að drekka kaffi fljótlega eftir að farið er á fætur.

Þegar við vöknum byrja líkaminn og heilinn að vakna alveg, óháð því hvort við fáum kaffi eður ei.

Ef við skellum svo kaffibolla, eða tveimur, í okkur á fyrstu 90 mínútum dagsins eykur það stressstig líkamans og það ekki lítið.

Í raun tvöfaldar þú magn stresshormóna í líkamanum ef þú drekkur kaffi á fyrstu 90 mínútunum eftir að þú vaknar. Þetta getur valdið því að þú finnir fyrir óróleika eða kvíða á morgnana eða fyrripart dagsins.

Morgunkaffi getur einnig valdið því að þú byggir upp þol gegn koffíni.

Það er því kannski best að bíða í 90 mínútur, eftir að farið er á fætur, með að fá sér kaffi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli