fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna lýsir ást sinni á Rússlandi – Vill setjast þar að til frambúðar eftir að hafa eytt mánuði í landinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 20:00

Benjamin Garre. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski knattspyrnumaðurinn Benjamin er svo sáttur í Rússlandi að hann vill krækja í rússneskt vegabréf.

Garre er 22 ára gamall kantmaður sem lék með yngri liðum Manchester City frá 2016 til 2019. Hann átti þar í samskiptum vip Pep Guardiola og náðu þeir vel saman.

Frá City fór Garre til Racing Club í heimalandinu en fyrr á þessu ári skipti hann yfir til Krylia Sovetov Samara í rússnesku úrvalsdeildinni. Félagaskiptin hafa þótt umdeilt í ljósi innrásar Rússa í Úkraínu.

„Ég gæti hugsað mér að eyða mörgum árum í þessu landi. Ég hef bara verið hér í mánuð en mér líður frábærlega,“ segir Garre, sem virðist ætla að setjast að í landinu til frambúðar.

Það er ekki útlit fyrir að hann fái tækifæri með A-landsliði Argentínu en hann gæti spilað fyrir Rússland ef allt gengur upp.

„Ég vil fá mér rússneskt vegabréf og er tilbúinn að eyða mörgum árum hér.

Við erum að ná í nauðsynleg gögn. Það mun taka tíma að uppfylla skilyrði rússneskra yfirvalda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Í gær

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“