fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir United – Lisandro fór grátandi af velli og verður líklega mjög lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er talið að Lisandro Martinez varnarmaður Manchester Untied verði mjög lengi frá, fór hann grátandi af velli í jafntefli gegn Sevilla í kvöld.

Manchester United er í vondum málum eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Marcel Sabitzer skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en United fékk nokkurn fjölda af góðum færum til þess að skora í leiknum. U

United fékk nokkurn fjölda af færum til þess að skora fleiri mörk en var refsað fyrir það undir lok leiksins þegar Tyrel Malacia skoraði sjálfsmark. Harry Maguire skoraði svo annað sjálfsmark skömmu síðar.

Seint í leiknum virtist Lisandro slíta hásin, enginn var nálægt honum þegar hann féll í grasið og hann endaði að lokum grátandi.

Virðist Argentínumaðurinn óttast það að vera lengi frá og möguleiki á að hann spili ekki fótbolta fyrr en seint á þessu ári í fyrsta lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði