fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið kvöldsins: Pep gerir eina breytingu – Cancelo á bekknum

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 18:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tekur á móti Bayern Munchen í sannkölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum.

Byrjunarliðin eru klár. Pep Guardiola gerir eina breytingu á liði City sem burstaði Southampton um helgina. Bernardo Silva kemur inn fyrir Riyad Mahrez.

Hjá Bayern eru þeir Sadio Mane og Joao Cancelo á bekknum, en sá síðarnefndi er á láni hjá Bayern frá City.

Byrjunarlið City
Ederson, Stones, Akanji, Dias, Ake, Rodri, Gundogan, De Bruyne, Grealish, Silva, Haaland

Byrjunarlið Bayern
Sommer, Pavard, Upamecano, de Ligt, Davies, Kimmich, Goretzka, Sane, Musiala, Coman, Gnabry

Í hinum leik kvöldsins mætast Benfica og Inter.

Byrjunarlið Benfica
Vlachodimos; Moraes, A Silva, Morato, Grimaldo; Luis, Chiquinho; Mario, R Silva, Aursnes; Ramos

Byrjunarlið Inter
Onana; Darmian, Acerbi, Bastoni; Dumfries, Barella, Brozovic, Mkhitaryan, Dimarco; Martinez,Dzeko

Leikirnir hefjast klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir