fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fókus

Sögufrægur bar Goldfinger til sölu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bar kampavínsklúbbsins Goldfinger er nú auglýstur til sölu í Brask og brall hópnum á Facebook fyrir sléttar 100.000 kr. eða tilboð.

Þorgeir Magnússon auglýsir barinn til sölu og óskar hann eftir tilboði, sá sem kaupir barinn þarf síðan að koma og fjarlægja barinn sjálfur.

Kampavínsklúbburinn Goldfinger sem opnaði í desember 1999 lokaði dyrum sínum 24. nóvember 2018, lauk þar með 19 ára sögu staðarins. Ásgeir Þór Davíðsson, eða Geiri í Goldfinger eins og hann var best þekktur, opnaði staðinn upprunalega. Eftir andlát Ásgeirs árið 2012 keypti kona hans, Jaroslava Davíðs­son, staðinn úr dánarbúi Ásgeirs og rak hann til ársins 2018. Staðurinn var síðan seldur í byrjun árs 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðmunda fékk góða áminningu um kærleikann í árlegri ferð sinn í Mjóddina

Guðmunda fékk góða áminningu um kærleikann í árlegri ferð sinn í Mjóddina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alþjóðleg dómnefnd eins vinsælasta Eurovision-bloggsins birtir atkvæði sín – Hefur skipt um skoðun og raðar Íslandi hátt á lista

Alþjóðleg dómnefnd eins vinsælasta Eurovision-bloggsins birtir atkvæði sín – Hefur skipt um skoðun og raðar Íslandi hátt á lista