fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Eiður Smári tjáir sig eftir helgina og segir þetta mikið áhyggjuefni

433
Mánudaginn 3. apríl 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen fyrrum þjálfari FH og íslenska landsliðsins segir að það sé verulegt áhyggjuefni fyrir Manchester United hvesu illa liðið spilar án Casemiro í enska boltanum. Gengi United án miðjumannsins er ansi slakt.

Casemiro var í leikbanni þegar Manchester United fékk 2-0 skell gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær.

„Mikið áhyggjuefni, þetta er Manchester United. Eitt stærsta félag í heimi, að það skuli sjást svona stórt hlutverk þegar Casemiro er ekki á vellinum,“ sagði Eiður Smári á Símanum í gær.

Getty Images

Eiður er svo ekki hrifin af því hvað Wout Weghorst, framherji liðsins kemur með á borðið. Hann er á láni frá Burnley en þrátt fyrir dugnað skorar hann lítið sem ekkert af mörkum.

„Þetta er ekkert persónulegt gagnvart honum, Að þessi maður sé nían í Manchester United er óskiljanlegt.“

Gylfi Einarsson tók þá til máls hjá Símanum.

„Þetta er ekki komið hjá þeim. Vissu­lega yrði það al­gjör skita ef þeir myndu ekki ná þessu miðað við stöðuna sem þeir eru bún­ir að vera í und­an­farn­ar vik­ur. Þeir mega ekki slaka mikið á svo það fari frá þeim,“ sagði Gylfi Ein­ars­son en United situr í fjórða sæti deildarinnar eins og sakir standa. Það er síðasta sætið sem gefur Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza