fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Mount ekki endilega til Liverpool – Fyrrum stjóri vill fá hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount, leikmaður Chelsea, er líklega á förum frá félaginu í sumar og er sterklega orðaður við Liverpool.

Mount verður samningslaus á næsta ári og vill Chelsea selja hann ef nýr samningur verður ekki undirritaður.

Það hefur gengið illa hjá Chelsea að semja við leikmanninn en hann myndi kosta um 70 milljónir punda.

Samkvæmt Guardian þá er annað lið í boði fyrir Mount og það er Bayern Munchen í Þýskalandi.

Ástæðan er sú að Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Chelsea, tók við Bayern á dögunum og hefur mikinn áhuga á að fá leikmanninn til félagsins.

Mount vann Meistaradeildina með Chelsea undir Tuchel og hefur mikinn áhuga á að vinna með Þjóðverjanum á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“