fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Viðræður við fólkið í kringum Rashford að fara af stað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN segir frá því að Marcus Rashford og Manchester United muni á næstu vikum setjast niður og reyna að ná samkomulagi um nýjan samning.

Samningur Rashford rennur út eftir rúmt ár en ESPN segir að Rashford vilji einbeita sér að því sem er að gerast innan vallar.

Segir í fréttinni að umboðsmaður Rashford og hans fólk muni sjá um viðræður við United.

Búist er við að mögulegar fréttir um eignarhald United hafi áhrif á ákvörðun Rashford sem hefur verið orðaður við PSG.

Það ætti að skýrast á næstu dögum hvort sala á United fari fram en Glazer fjölskyldan fer nú yfir tilboð sem bárust.

Rashford er að eiga sitt besta tímabil á ferlinum og hefur borið sóknarleik United uppi, nánast einn síns liðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“