fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fullyrðir að stjarnan unga muni glíma við þetta vandamál í framtíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 08:30

Bukayo Saka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Bukayo Saka muni upplifa ákveðin vandamál þegar líður á feril sinn vegna þeirrar stöðu sem hann spilar.

Saka er aðeins 21 árs gamall en hefur verið hvað besti leikmaður Arsenal í nokkur ár.

Kappinn hefur komið að 22 mörkum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, en liðið er með átta stiga forskot á toppnum.

„Vandamálið sem hann mun upplifa er vegna þeirrar stöðu sem hann spilar. Því þekktari sem hann verður, þeim mun meira munu liðin einblína á hann,“ segir Merson.

„Lið munu passa að boltinn berist ekki til hans og tvöfalda á hann.

Hann mun á einhverjum tímapunkti þurfa að breyta sínum stíl til að eiga við það. Hann er samt týpa til að geta það.“

Merson er uppalinn hjá Arsenal og lék fyrir aðalliðið í tólf ár, frá 1985-1997.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid