fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Líkur á að Chelsea deili heimavelli með West Ham í fjögur ár

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly eigandi Chelsea er að skoða hvaða kosti hann hefur til þess að endurbyggja heimavöll félagsins, Stamford Bridge.

Boehly vill árið 2030 vera með hinn fullkomna knattspyrnuvöll kláran.

Líklegast er að Chelsea ráðist í að byggja völlinn á sama svæðinu og Stamford Bridge völlurinn er í dag.

Til að það sé gerlegt þarf Chelsea að spila heimaleiki sína á öðrum stað í allt að fjögur ár.

Nú er sá kostur skoðaður hvort Chelsea geti spilað heimaleiki sína á London Stadium heimavelli West Ham.

Daily Mail segir þann kost líklegan en til skoðunnar er einnig að spila á Craven Cottage heimavelli Fulham sem er í sama hverfi og Chelsea í London.

Þá gæti Chelsea farið sömu leið og Tottenham og spilað leiki sína á Wembley, einnig kemur Twickenham völlurinn einnig til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði