fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Er einn launahæsti íþróttamaður heims en keypti enga gjöf á afmælisdegi kærustunnar – ,,Ég var svo ánægð“

433
Laugardaginn 25. mars 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er launahæsti leikmaður heims en hann þénar 173 milljónir punda hjá Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er 38 ára gamall en hann er einn allra besti fótboltamaður sögunnar og er yfirleitt ansi upptekinn.

Kærasta hans, Georgina Rodriguez, átti afmæli þann 27. janúar og náði loksins að eyða deginum með Ronaldo á afmælisdeginum.

Hingað til hefur það ekki venjan vegna leikjaálags leikmannsins en hann gaf henni þó enga gjöf að þessu sinni – fyrir utan tíma.

Það var það eina sem Georgina vildi og var hún svo ánægð er Ronaldo gat eytt deginum og kvöldi með fjölskyldu og vinum.

,,Á þessu ári þá gaf hann mér hans tíma því ég á alltaf afmæli þegar hann spilar leiki og ég hef náð að eyða litlum sem engum tíma með honum,“ sagði Georgina.

,,Á þessu ári þá náði hann að eyða deginum með mér og ég var svo ánægð að geta notið hans veru á afmælinu, bæði með honum, fjölskyldu, börnum og vinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“