fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Íslenska liðið fer í langt ferðalag í dag – Mikilvægur leikur á sunnudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. mars 2023 10:00

Hákon Arnar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Bosníu:

Íslenska landsliðið mun í dag ferðast frá Sarajevó til Þýskalands þar sem liðið ferðast svo með rútu á hótel nálægt Liechtenstein.

Íslands tapaði illa gegn Bosnía og Hersegóvínu og í undankeppni EM í gær, 0-3. Um var að ræða fyrsta leik í riðlinum en íslenska liðið átti aldrei séns í leiknum.

Íslenska liðið mætir Liechtenstein á sunnudag en algjör krafa er gerð á sigur liðsins í þeim leik.

Heimamenn í Liechtenstein eru að ferðast heim til sín í dag en liðið tapaði á útivelli gegn Portúgal í gær.

Ísland hefur gengið vel með Liechtenstein undanfarið en eitt frægasta tap Íslands kom árið 2007 gegn Liechtenstein en þá var Arnar Þór Viðarsson leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“