fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

,,Maguire getur farið aftur til Leicester fyrir hálft verð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 21:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank McAvennie, fyrrum landsliðsmaður Skotlands, segir að það sé möguleiki fyrir Harry Maguire að snúa aftur til Leicester.

Maguire virðist ekki eiga framtíð fyrir sér ó Old Trafford en hann er leikmaður Manchester United.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, horfir á aðra leikmenn en Maguire og væri best fyrir leikmanninn að færa sig um set í sumar að sögn McAvennie.

,,Hann gæti farið aftur til Leicester. Þeir gætu notað hans krafta og munu borga hálft verð fyrir hann. Hann var stjarna þarna,“ sagði McAvennie.

,,Hann þarf að fá að spila. Stundum er treyja Manchester United of mikið fyrir leikmenn. Ég er ekki að móðga Harry en ef hann fer til Leicester þá getur hann endað ferilinn vel.“

,,Þið sjáið hann með enska landsliðinu og hann stendur sig nokkuð vel svo þetta er í raun skrítið. Hann þarf að fara því hann fær ekki að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Í gær

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð