fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

COVID hefur ekki eins mikil áhrif á andlega líðan og áður var talið

Pressan
Laugardaginn 25. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

COVID-19 hafði hugsanlega ekki eins mikil áhrif á andlega heilsu fólks eins og niðurstöður fyrri rannsókna hafa bent til. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.

The Guardian segir að samkvæmt niðurstöðum nýju rannsóknarinnar, sem byggðist á yfirferð yfir 137 fyrri rannsóknir, sýni að heimsfaraldurinn hafi haft „minniháttar“ áhrif á andlega líðan fólks. Nýja rannsóknin hefur verið birt í the British Medical Journal.

Brett Thombs, prófessor við McGill háskólann og einn höfunda rannsóknarinnar, sagði að sumar þeirra hugmynda sem hafa verið uppi um áhrif faraldursins á andlega líðan séu byggðar á „lélegum rannsóknum og frásögnum“. Þetta hafi orðið að einhverskonar spádómum en þess í stað sé þörf á „traustum vísindum“.

Hann sagði að frásagnir af slæmri andlegri heilsu fólks í faraldrinum hafi að mestu verið byggðar á einstökum rannsóknum sem hafi veitt mynd af ákveðnum aðstæðum, á ákveðnum stað, á ákveðnum tíma. Sjaldnast hafi verið gerður langtíma samanburður í þeim um hvernig staðan var fyrir faraldur og eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli