fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

67 milljóna ára gömul beinagrind á uppboði

Pressan
Laugardaginn 25. mars 2023 18:00

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl verður 67 milljóna ára gömul beinagrind af tyrannosaurus rex risaeðlu boðin upp hjá Koller International Auctions í Sviss.

Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins þar sem segir að þetta sé í fyrsta sinn sem heil beinagrind af tyrannosaurus rex sé boðin upp í Evrópu og aðeins í þriðja sinn á heimsvísu.

Beinagrindin hefur fengið nafnið Trinity og verður hún boðin upp í Zürich þann 18. apríl næstkomandi.

Beinagrindin er 11,6 metrar á lengd og 3,9 metrar á hæð.

Verðmæti beinagrindarinnar er talið vera á bilinu sem nemur um 800 milljónum íslenskra króna til 1,2 milljarða.

Uppboðshúsið segir að Trinity sé einn flottasta beinagrindin af t-rex sem til er. Hún hafi varðveist vel og hafi verið komið í toppstand af sérfræðingum.

Hún var grafin upp á árunum 2008 til 2013 í Montana og Wyoming í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli