fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Grátlegt jafntefli Chelsea gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea munu naga sig í handabakið eftir leik við Everton á heimavelli sínum í kvöld.

Chelsea komst tvívegis yfir á Stamford Bridge en í bæði skiptin náðu gestirnir að jafna metin.

Joao Felix og Kai Havertz gerðu mörk Chelsea en sá síðarnefndi skoraði sitt mark úr vítaspyrnu.

Seinna mark Everton var skorað á 89. mínútu og það gerði Ellis Simms til að tryggja stig.

Chelsea þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á einhverju Evrópusæti en stigið er gott fyrir Everton í fallbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003