fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Hafnaði því að taka við kvennalandsliðinu því hann vill stjórna körlunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 11:23

Idris Elba og Thierry Henry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal og Frakklands, hefur hafnað því að taka við bandaríska kvennalandsliðinu.

Frá þessu er greint í dag en Henry er talinn vera að bíða eftir aðeins einu starfi og þá í sama landi.

Henry var síðast aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá Belgíu en vill nú reyna fyrir sér sem aðalþjálfari eftir dvöl áður hjá Monaco og Montreal Impact.

Henry vill taka við bandaríska karlalandsliðinu en ekki kvennaliðinu sem leitar að þjálfara eftir að samningur Gregg Berhalter var ekki framlengdur.

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon og meðlimur af stjórn franska knattspyrnusambandsins, spurði Henry einnig út í að taka við franska kvennalandsliðinu en svarið var neikvætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur