fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Velti því upp hvort þetta væri ekki komið í vitleysu með fjölgun – „Hugsaði síðan með mér að þetta væri kannski eini möguleikinn okkar“

433
Sunnudaginn 19. mars 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi bikarmeistara Víkings Reykjavíkur var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs.

Meðal þess sem rætt var um voru hugmyndir FIFA um stækkun HM. FIFA ætlar að ná inn 9 milljörðum punda í tekjur og með því þarf að fjölga leikjum á mótinu en nú þegar hefur liðum verið fjölgað á mótinu úr 32 í 48.

Benedikt Bóas, umsjónar maður Íþróttavikunnar spurði gesti sína hvort menn væru ekki komnir út í vitleysu með því að vera stækka HM.

„Jú að mínu viti,“ svaraði Arnar en bætti við: „Auðvitað eykur þetta möguleika okkar á HM sæti en ef við hugsum bara um sportið sjálft, fótboltann og gæði leikja, þá var þetta alveg á mörkunum á síðasta HM.“

Hörður bætti þá við:

„Ég var rosa neikvæður í gær þegar að ég las um þessi áform, en hugsaði síðan með mér að þetta væri kannski eini möguleikinn okkar til að ná aftur HM sæti. Við komumst aldrei aftur inn á 32 liða HM.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
Hide picture