fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Matur

Þríeykið fer í orkudrykkjabransann

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. mars 2023 18:15

Egill, Auðunn og Steindór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamennirnir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steinþór Hróar Steindórsson og Myndform ehf. hafa stofnað félagið Celsius dreifing ehf. Skráður tilgangur félagsins er heildverslun og dreifing heildsöluvara. Kemur þetta fram í Lögbirtingablaðinu.

Celsius er sykurlaus koffíndrykkur sem veiti neytendum orku á við um tvo kaffibolla, er algjörlega kolvetnalaus og vegan auk þess að innihalda ýmis steinefni og vítamín segir á heimasíðu Myndform ehf.

Fyrirtækið sem var stofnað árið 1984 var lengi þekktast fyrir sölu á DVD diskum og myndbandsspólum. Í dag rekur fyrirtækið heildsölu, framleiðsludeild og er dreifingaraðili kvikmynda og tölvuleikja á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun